Gleðilegan mánudag...
Helgin búin og ný vika tekin við og bráðum nýr mánuður.
Þetta er svona það helsta sem einkenndi vikuna sem leið:
*Ljúffengt matarboð hjá Katrínu & Steinari
*Prjónanámskeið
*Mígreni
*Matarklúbbur Íslands samankomin í íslenskri kjetsúpu í Garðastrætinu
*Jóga
*Steinþór bróðir og co komu í heimabakaðar pizzur og idolhorf
*Kveðjupartý
*Framkvæmdagleði sem endaði með mörgum Ikea-ferðum