janúar...
æ-i ég er ekkert sérstaklega hrifin af þessum mánuði, get ekki að því gert en mér finnst allt svo tómlegt. Jólin búin, jólaskrautið farið niður (reyndar ekki enn hjá mér), nýtt ár að hefjast og allt á svo miklum byrjunarreit. Skítkalt úti, allur peningur búinn, ónýtur magi eftir allt átið og ekkert að gerast. Lægð yfir öllu.
<< Home