28.7.05

Myndablogg


"A MORGUN MUN EG VAKNA UPP ì VESTMANN ' EYJUM"

Myndina sendi ég

26.7.05

SUMARFERÐ TMC 2005 ...........
Var að setja inn myndirnar frá því í bústaðaferðinni síðustu helgi.
Þvílík sæla, hef aldrei verið í annari eins sól og blíðu i 2 daga í röð á Íslandi :O) enda komum við öll ansi útitekin til baka, sumir bleikari en aðrir... híhí
Líka sá alflottasti bústaður sem ég stigið inn í enda ekki við öðru að búast af HBen en að redda eitt stykki höll fyrir félagana ;)
Úfffff það verður erfitt að toppa þetta að ári!

Þetta var svo NÆÆÆÆS
Þetta var svooo nææææs.....

Knaparnir
Knapinn og frú, verst hvað hann lá ekki nógu vel hjá honum hesturinn!!!

TMC Sumarferðin 2005 065
Fengum ansi óvænta heimsókn frá vinum okkar í Svíþjóð

Twisterinn var að sjálfsögðu með
Twisterinn er orðinn klassi... tala nú ekki um með gítarspili

TMC Sumarferðin 2005 123
Svo spilaði DJ Sjúl alla helgina........VÁ hvað þetta er fyndin mynd ;)


Hér er svo soldið sem þið verðið að skoða !!!!!!! 1 2

Myndablogg


Erum ùtì gardi ì sòlbadi asamt 300 ödrum ;-)

Myndina sendi ég

Af hverju er ég ekki í sumarfríi núna................................ ????

22.7.05

Það var alveg með eindæmum gaman á Bryggjuhátíðinni á Stokkseyri síðustu helgi og þar voru á þriðja þúsund manns!
Stanlaus dagskrá alla helgina, t.d. bryggjusöngur með Árna Johnsen - Ball með Karma - Þrusu eftirpartý - Sandkastalakeppni - Kajakakeppni á milli fyrirtækja - Hægt að fara á hestbak í Töfragarðinum - Fjöruborðið - Tónleikar á "torginu" þar sem m.a.spiluðu stórvinir Foo Fighters, hljómsveitin Nilfisk - Ball með Friðrik og co á Draugabarnum..... + fullt fullt fleira

Bryggjuhátíðin hafin
Bryggjuhátíðin að hefjast

Já það var allt frekar fyndið....
Gaui, Kristján og Steinþór bróðir voru svona hlægjandi allt kvöldið ;)

Eins og hellt úr fötu
Rigndi doldið hressilega....

Biggi bróðir Bryndísar og Friðrik
Biggi bróðir Bryndísar og Friðrik sem var með mér í bekk

Við höfum bara nánast ekkert breyst..... ;)
Ari Klængur, She, Ragnar Helgi og Gunnar Valberg (Ari og Raggi voru líka með mér í bekk)


........ ég mæti sko að ári + hele famelíen og þá vonandi Bryndís mín líka með mér :O)


Myndablogg


Asa Ninna og patti pò ì sòlarskapi

Myndina sendi ég

21.7.05

úlala.....

Jæja það fer að líða að næstu helgi og hin nýbúin! Ég er ýmislegt búin að bardúsa í vikunni í þessu sjúklega veðri sem er búið að vera :O) eins og t.d. grillveisla í Móaflötinni, sund í Vesturbæjarlauginni með Katy + liggja eins og skata á Austurvelli, sólbað með ömmu á Austurvelli + Laugavegurinn + pizza á Galileó, Oliver með Kris og svo MÍ hittingur á Vegamótum + rölt eftir það á Skólavörðustígnum að kíkja í búðarglugga! Svo er ég líka búin að ná að horfa á óvenju marga þætti úr Kínasafninu í vikunni, komin á seríu 3 í SATC og seríu 6 í F R I E N D S, svaka árangur á einu ári!!!

Í kvöld er það svo matarboð á Öldugötunni sem gæti orðið afar skemmtilegt.

20.7.05

Myndablogg


Vid amma ad sòla okkur ì blìdunni. . .

Myndina sendi ég

19.7.05

Myndablogg


Steikjandi hiti og Katy trælànægd med tad. . .

Myndina sendi ég

15.7.05

Myndablogg


Aldeilis fjör ì bryggjusöng med àrna jonsen. . .

Myndina sendi ég

BRYGGJUHÁTÍÐ.......

Jæja komin helgi og henni ætla ég að eyða HÉRNA

12.7.05

HRINGINN Í KRINGUM ÍSLAND...

Komin aftur í höfuðborgina og vikusumarfríinu því lokið :(
Byrjaði ansi hressilega hjá okkur á Höfn fyrstu nóttina þar sem við nánast flutum út úr tjaldinu...... ;/ sváfum svo í bílnum restina af þeirri nótt!
Það sem kom mér einna mest á óvart í ferðinni var hversu fallegir Austfirðirnir eru, hvorugt okkar hafði neitt ferðast þar, vorum alveg undrandi!
Svo er Mývatn algjört æði, svo ótrúlega margt hægt að skoða og tjaldsvæðið á svo fallegum stað og bóndinn á staðnum alveg mesta krúttið. Keyptum af honum taðreyktan silung sem var sjúklega góður og svo gaf hann okkur nokkur andaregg.

Hringinn í kringum Ísland 017
Hótel Framtíð þar sem við fengum svefnpokapláss eina nóttina vegna veðurs. Það rigndi svo mikið að við fengum okkur varla í að hlaupa úr bílnum og inn í húsið!

Hringinn í kringum Ísland 021
hmm

Hringinn í kringum Ísland 081
Jarðböðin á Mývatni... ahhh svo notalegt

Hringinn í kringum Ísland 074
já það var doldið kalt...

Hringinn í kringum Ísland 023
bjútífúúúlllll

Þverkelda2005 021
Enduðum svo á ættarmóti í Skógnesi í Gaulverjabæ í svaðalegu fjöri...

Já þetta er fallegt land sem við eigum, væri alveg til í að fara annan hring á næstunni! Fara þá kannski hinn hringinn......... ?

Þriðjudagurinn 12.júlí 2005

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)
Láttu ókláruð verkefni bíða og njóttu stundarinnar. Láttu vinnutímann ekki ráða ferðinni hjá þér og fyrir alla muni skaltu reyna að fara meðalveginn bæði heima fyrir og í starfi. Þú virðist hafa tekið of mörg misstór verkefni að þér. Stundum er viturlegt að láta aðra um það að takast á við hluta af þeim.

Jájá... læt bara aðra um þetta allt saman ;)

10.7.05

Myndablogg


Tverkelduhàtìd ì Skògnesi. Vid Kristjan Eldjàrn bòndi erum fersk ;-)

Myndina sendi ég

5.7.05

Myndablogg


Lent à Akureyri ì bongòblìdu :-D

Myndina sendi ég

Myndablogg


Myvatn. . . . . algjör paradìs

Myndina sendi ég

4.7.05

Myndablogg


Erum à Seydisfirdi, vorum ad snæda dilllisssìus humarsùpu à Öldunni. Verst ad Binsterinn sè ekki à stadnum :-(

Myndina sendi ég

3.7.05

Myndablogg


Byrjudum hringferdalagid a Humarhàtìd a Höfn, ofsavedur og algjört neydarastand. Öllum smalad inn ì ìtròttahùs ì heita sùpu! Tad var blautt ì tjaldinu segi ekki annad :-l Erum nùna komin ì svefnpokaplàss a Djùpavogi med ùsyni ùt à sjò ;-) Ætludum a Egilstadi en vegurinn bùinn ad lokast vegna aurskrida. Jà tad er sko sældarlìf ad vera ì sumarfrìi. . . . . .

Myndina sendi ég

2.7.05

Myndablogg


Humarhàtid à Höfn og allt vaaaaadandi ì humri. . .

Myndina sendi ég

1.7.05

Myndablogg


Live 8 tònleikar ì Hljòmskàlagardinum

Myndina sendi ég

Re Re Re Reflex.............

Shitturinn titturinn hvað þetta voru djöfull skemmtilegir tónleikar. Hituðum upp í Gardenstrass á undan og var mikill metnaður varðandi klæðaburð, segi ekki annað ;)
Eftir tónleikana thjillaði maður svo með félögunum Simon Le Bon og co!!!!!

DuranDuran 018
Klárar í slaginn...

DuranDuran 009
grifflurnar og alles...

DuranDuran 026
já það var sko engu til sparað...

DuranDuran 066
Nick Rhodes var ansi hress....

DuranDuran 067
Smá partur af félaga mínum Simon Le Bon!


Svo eru komnar inn fullt af myndum frá þessu stórskemmtilega kvöldi inn á myndasíðuna, líka myndir frá útskriftinni hennar Katrínar kjútípæ!

Myndablogg


Madur er bara ì eftirpartyi med strakunum ;-) Tekki tid tennann???

Myndina sendi ég