22.7.05

Það var alveg með eindæmum gaman á Bryggjuhátíðinni á Stokkseyri síðustu helgi og þar voru á þriðja þúsund manns!
Stanlaus dagskrá alla helgina, t.d. bryggjusöngur með Árna Johnsen - Ball með Karma - Þrusu eftirpartý - Sandkastalakeppni - Kajakakeppni á milli fyrirtækja - Hægt að fara á hestbak í Töfragarðinum - Fjöruborðið - Tónleikar á "torginu" þar sem m.a.spiluðu stórvinir Foo Fighters, hljómsveitin Nilfisk - Ball með Friðrik og co á Draugabarnum..... + fullt fullt fleira

Bryggjuhátíðin hafin
Bryggjuhátíðin að hefjast

Já það var allt frekar fyndið....
Gaui, Kristján og Steinþór bróðir voru svona hlægjandi allt kvöldið ;)

Eins og hellt úr fötu
Rigndi doldið hressilega....

Biggi bróðir Bryndísar og Friðrik
Biggi bróðir Bryndísar og Friðrik sem var með mér í bekk

Við höfum bara nánast ekkert breyst..... ;)
Ari Klængur, She, Ragnar Helgi og Gunnar Valberg (Ari og Raggi voru líka með mér í bekk)


........ ég mæti sko að ári + hele famelíen og þá vonandi Bryndís mín líka með mér :O)