--- Vatnsberinn ---
Fjölskylda þín er í góðu jafnvægi þar sem skilningur og rík vináttubönd tengja ykkur saman. Hér á sér án efa einhverskonar vöxtur stað ef marka má stjörnu þína, vatnsberann. Barnsburður gæti verið í vændum eða náin kynni sem leiða til hamingjustunda eins og brúðkaupsveislu eða veisluhalda. Mikill fögnuður birtist þar sem þú ert gerandi og upplifir sterkar tilfinningar sem tengjast gleði og ómældri ást.
<< Home