20.2.06



Heitapotts-umræður

Tveir miðaldra karlmenn sátu við hliðina á mér í pottinum í morgun og voru að ræða málin....
A: “Hefur fundist lús í þínum börnum?”
B: “Já en ekkert núna í vetur en hjá þér?”
A: “Já það fannst á yngri stráknum og það endaði með því að það þurfti að klippa alla ljósu lokkana af honum greyinu. Svo fann ég eina í hárinu á mér í gærkvöldi, þetta eru svo ferleg kvikindi þau hoppa bara á milli hausa eins og ekkert sé”

Á þessum tímapunkti var ég öll farin að iða svo ég dreif mig uppúr!!!!