16.2.06



Ég er ennþá brosandi allan hringinn eftir ansi mikið óvæntan og yndislegan afmælisdag......
Byrjaði með því að bláókunnugur maður sótti mig í vinnuna kl. 3 og þar með hófst dekur-ratleikurinn mikli sem stóð svo yfir í marga marga klukkutíma.
Ég held ég eigi bestasta kærasta í öllum geiminum og yndislegustu vini sem hægt er að hugsa sér.
VÁááá hvað þið náðuð að koma mér á óvart!!!

Trilljón sinnum takk þið öll :O*