27.10.04

Jæja.........
Nákvæmlega eitt ár liðið frá því að ég skrifaði hér síðast ;)
Þó svo að ég hafi ekkert skrifað síðan í okt 2003 þá hefur nú ýmislegt verið að gerast í mínu lífi.... !!! Reyndar fór tíminn frá okt - maí að mestu leyti í lærdóm, hmmm ég hlýt nú samt að hafa gert e-ð skettlegt ;( en ég man samt eiginlega ekki eftir neinu nema VR-tveimur, allt í panikki-tilraunir-fyrirlestrar-hópverkefni-próf-100 skýrslur..... ;/
En í lok maí var það svo 3ja vikna reisa til KÍNA.... kom svo heim miðjan júní og fór að vinna á VSÓ Ráðgjöf og þar er ég enn.
En svo er ég líka orðin B.Sc. í umhverfis- & byggingarverkfræði !!!!!!! ;O)

Annars er ég að deyja úr spenningi því innan nokkurra klukkustunda er að stinga af til Kóngsins Köben.... ;) Erum að fara ég, Ka, Ása Ninna og Þóra og ég finn það á mér að við eigum eftir að versla soldið af okkur rassgatið ..... he he ,OX En svo er aldrei að vita nema maður skelli inn nokkrum pistlum við og við, hmm en ætli e-r muni eftir þessu bloggi mínu, jæja það kemur bara í ljós hversu duglegt fólk verður að commenta.... he he !!! Já svo er ég komin með myndavélasíma og alles, þ.a. ég sendi kannski myndir á bloggið frá KÖBEN .....

Póstbloggfærslu sendi silja
Knúið af GSMBloggi Og Vodafone