24.3.06




Gamlar fimleika-vinkonur kíktu í heimsókn til mín um daginn. Alltaf jafn gaman að spjalla við þær og þó svo það líði oft ansi langur tími á milli hittinga þá finnst mér alltaf eins og við höfum hist í gær.
En alltaf eftir svona hittinga þá er ég alltaf svo sjúk í að fara á fimleikaæfingu, langar að verða aftur 10 ára.....

Takk fyrir komuna stelpur og ég er strax farin að hlakka til fondue boðsins hjá Sif :O)