22.5.06

Nú er ég sjúk í ....
Pakka-hafragraut með kanil og eplum sem ég hita í örbylgjuofninum í 2 mínútur. Þegar ég tek gómsætan heitan grautinn úr ofninum bæti ég við hann 1 banana, smá dass af rúsínum og slatta af apríkósum!!!
Þetta gerist ekki betra ;OÞ