24.4.05

----- Hressilegt kvöld í gær... gær-kvöld -----

Addi Fan var 29. ára og það var að sjálfsögðu haldið upp á það með stæl.
Ég auðvitað stjórnaði tónlistinni "DJ She" með ipoddinum mínum........ nú fer ég ekki út úr húsi án þess að grípa poddann með og ég tala nú ekki um fm-sendinn sem Danni var svo elskulegur að kaupa handa mér í Ammmeríkunni! Svo nú birtist ég í hverjum gleðskap og geri allt tryllt án þess svo mikið sem stinga neinu í samband ...... hmmm alveg merkilegt fyrirbæri !!!!


Nokkrar myndir frá kvöldinu í gær...... gær-kvöldi !!! ;)

Addi29ára 010

Addi29ára 053

Addi29ára 057

Addi29ára 065