----- H E I M S R E I S U F A R A R N I R -----
Ég var glöð þegar ég opnaði útidyrahurðina og við mér blasti póstkort, merkt mér :O)
Póstkort sem hafði ferðast alla leiðina frá S-Ameríku, nánar tiltekið frá borginni Arequipa. Þó svo að ég sé búin að fylgjast vel með þeim HÉR s.l. 2 mánuði að þá er alltaf svo æðislegt að fá póstkort, vona svo sannarlega að það eigi aldrei eftir að deyja út þrátt fyrir alla þessa netvæðingu... blogg/msn/skype ofl !!!
Ég var glöð þegar ég opnaði útidyrahurðina og við mér blasti póstkort, merkt mér :O)
Póstkort sem hafði ferðast alla leiðina frá S-Ameríku, nánar tiltekið frá borginni Arequipa. Þó svo að ég sé búin að fylgjast vel með þeim HÉR s.l. 2 mánuði að þá er alltaf svo æðislegt að fá póstkort, vona svo sannarlega að það eigi aldrei eftir að deyja út þrátt fyrir alla þessa netvæðingu... blogg/msn/skype ofl !!!
Kortið var skrifað 23. mars s.l. og sett í póst 28. mars = 2 vikur á leiðinni!
<< Home