DURAN DURAN í Egilshöll 30. júní !!!
Eins gott að gera allt klárt.... grifflurnar, svitaböndin og safna síðu að aftan, ég hef reyndar smá forskot... tihíh ;)
Kris var nú aldeilis í Duran Duran fan club í gamla daga. Klúbburinn hittist reglulega til að hlusta á plötur með þessari merku hljómsveit. Sumir áttu meira að segja Duran Duran skjalatösku og í skjalatöskunni var allt geymt sem tilheyrði klúbbnum.
Í mörg ár var ætlunin að skella sér á tónleika með goðunum og sjá þá live á sviði .......... það gerðist svo í fyrra þegar Duran Duran hélt tónleika á Wemblay Arena í London! Ári síðar er hljómsveitin svo að spila á sjálfu Ísalandinu... spes :O)
Jæja hverjir eru með ????
re---re---re----reflex
<< Home