21.4.05

----- G L E Ð I L E G T S U M A R -----


Sommer

Fór í gærkvöldi á tískusýningu þar sem sýndir voru m.a. kjólar sem hún Þóra mín hafði bæði hannað og saumað. Geggjaðir kjólar og vá þvílík vinna við hvern og einn !!!
Já hún er doldið dugleg hjá mér stelpan ;)

Jæja og bara komið sumar sí svona.... ætlar fólk kannski í skrúðgöngu í tilefni dagsins?
Ég ætla að byrja á því að fara í fermingarveislu og svo er nú ýmislegt í boði!
Jafnvel að maður skelli sér í kvikmyndahús, hver veit ????

Eigið skemmtilegan dag í dag ;O)

Sumarkveðja
she