KaKa á klakanum
Já hún Katrín Karls aka KaKa flaug til Íslands í gær frá Stokkhólmi í ofsaveðri. Af því tilefni hittumst við Stærðfræðiklúbbsgengið (TMC) á Vegamótum í gærkvöldi. Við vorum líka að kveðja Danna & Stebba sem eru að fara í "heimsreisu" á eftir !!!! Hlakka til að fylgjast með þeim á síðunni þeirra en þeir ætla að vera voða duglegir að setja inn myndir frá ferðalaginu og það er ekki von á þeim heim fyrr en 18. apríl!!!
Póstbloggfærslu sendi silja
Knúið af GSMBloggi Og Vodafone
<< Home