4.11.04


KÖBEN...... !!!
Ferðin var æði, stanslaust stuð út í gegn og þó svo að töskur hafi tapast hér og þar um borgina þá töpuðum við samt aldrei gleðinni, ónei.... samt kannski stundum áttum ;O)
En ferðin einkenndist dálítið af kaupæði, dansi, hlátri og gleði og síðan var gamla og meðvirknin doldið allsráðandi. Það sem ég er enn að hlægja að er þegar Ása Ninna datt eitt skiptið í gólfið þegar við vorum að borða krókódíla og kengúrur á áströlskum veitingastað, allavegana hún hlóóóó svooo mikið að hún vægast sagt hrundi í gólfið og þjónninn var næstum búinn að panta sjúkrabíl, hljóp alveg að borðinu okkar "Is she ok??? " ..... ka svaraði "yes yes she is just laughing..... " muhahhahahha. Vá soldill einkahúmor kannski !!!!
En ég er allavegana á leiðinni til Kaupmannahafnar aftur, ekki spurning..... kannski maður skrái sig bara í DTU og taki masterinn þar með stæl... hver veit !!!


Póstbloggfærslu sendi silja