SEX & THE CITY KVÖLD....
Við hittumst nokkrar stelpur heima hjá mér í nýja fína húsinu mínu til að horfa á gellurnar í Sex & the city !!! Fengum okkur meira að segja einn rétt + sangría á Tapas á undan (vorum mínútu að labba frá Tapas og heim til mín... he he).
Kjöftuðum gjörsamlega af okkur rassgatið og áður en maður vissi af var klukkan orðin 2. Þar sem þetta var "stelpukvöld" þá var Kristján fljótur að rölta niður í bæ með strákunum á gríðarhressa tónleika.
Þetta var frábært kvöld og finnst mér að við ættum að gera þetta að vikulegum viðburði..... hhmmm, allavegana mánaðarlegum ??? :)
<< Home