18.6.03

17. júní.....
Hélt nú þjóðhátíðardaginn ekkert sérstaklega hátíðlegan, eða þ.e.a.s. ég fór ekki í skrúðgöngu og solleis!
En ég borðaði þríréttað bæði í hádeginu og um kvöldið og geri aðrir betur. Það finnst mér nú soldið hátíðlegt. Var í mat hjá tengdó í hádeginu og svo Hólmfríði um kvöldið og ég er ekki frá því að ég sé ennþá södd eftir þetta allt saman. En maður hefur nú gott af smá næringu, er þaggi???