8.1.05

JÓLIN BÚIN & JÓLAÚTLITIÐ TEKIÐ NIÐUR... :(

Ég á smá eftir að sakna gamla útlitsins, fannst stelpan e-ð svo vinaleg ;/

En það var fjör í gær á Snorró í afmælinu hjá Steinari. Fórum svo í bæinn, dönsuðum á milljón og ég reyndi að hrista af mér jólaspikið !!!