10.12.04

Stjörnuspá 10. 12. 04
Var að lesa stjörnuspá fyrir ljónið en Kristján er ljón, svei mér þá ég held að spáin í dag hafi farið algjörlega með hann..... hann ætlar ekkert að hætta að hlægja :O)
Hún hljóðar svona:

"Þú neyðist til þess að horfast í augu við eitthvað úr fortíðinni sem tengist börnum, listum, íþróttum, skemmtanabransanum eða gistiþjónustu"