18.7.03

ÞVÍLÍK BONGÓBLÍÐA............
Ég var í mælingum á Nesjavöllum frá 8-4 í gær í svo mikilli steik að ég hef aldrei lent í öðru eins og þá meina ég ALDREI!!! Ég var í gallabuxum og þær svoleiðis límdust við mig. Þegar ég kom svo á Selfoss sá ég á mælinum að það voru 25°C.................. pæliði í því tuttuguogfimmstigahiti!!! Hvað er fólk að flykkjast til sólarlanda segi ég nú bara c";)
Það besta við þetta er að ég held að veðrið verði alveg eins í dag!!!