9.8.03

VR-II...
Ég var að vona að ég þyrfti ekki að koma inn í þetta húsnæði meir, eða allavegana ekki neitt í sumar. Ó nei - verða komið að prófum svo var ekki um annað að ræða en að mæta þangað í dag... ;o(
Það var nú samt ekkert svo hræðilegt eftir allt saman - eiginlega bara ótrúlega fínt !!!
Nú er maður orðinn svo merkilegur, verða kominn á 3ja ár og þá fær maður 3ja árs borð í 3ja árs stofunni..... úúúúúúúú
Við Katrín sátum aðeins á borðunum okkar í dag svona til að komast í fíling ;O)