Fimleikaþjálfarinn minn HÁLF SJÖTUG ... ;O)
Já hún Alda mín, (lengst til hægri) var að halda upp á 35 ára afmæli sitt í gær. Eins og henni einni er lagið þá voru veitingarnar auðvitað ekki á verri endanum.... tryllti lýðinn með brædda höfðingjanum með mango chutney og cashewhnetur (veit iggi hvernig skrifað) ... nammi namm.
Ofsalega gaman að hitta alla, orðið svo langt síðan við höfðum kjaftað saman og auðvitað var mikið rætt um gömlu & góðu fimleikaárin !!!
Ég & Sif kíktum svo í bæinn, hitti þar hana Christínu mína og við þrjár dönsuðum aðeins á Thorvaldsen. Þar var alveg stappað á dansgólfinu og mér fannst ekki alveg nógu mikið space fyrir dansmúúúvin mín þ.a. ég vildi að við myndum færa okkur e-ð annað ;/ en svo var bara troðið allstaðar og langar raðir eða allt of ungt fólk (maður er orðinn svo gamall) svo það varð ekki um meiri dans þetta kvöldid! Hitti svo Kristján minn sætastann og fórum svo bara fljótlega heim...
<< Home