30.11.02

Er með snilldarráð fyrir þá sem eru að sofna yfir bókunum sínum á bókasafninu í VRII að drífa sig í göngutúr eins og t.d. á Ægissíðuna.
Ég dreif mig í gær, ansi hressandi. Endaði svo í sjoppunni hjá Bryndísi og græddi bragðaref :O)

Var svo út í skóla fram á kveld - og Bryndís bauð mér út að borða í millitíðinni á Sólon, fengum okkur kjúklingasalat, hrikalega gott!