1.7.02

Á föstudaginn fór ég í höfuðborgina! Nýherji (vinnan hans Kris) var með grill og gleði í Heiðmörk.
Við löbbuðum frá Garðabænum - geðveikt dugleg :O) Þar var mikið gaman og mikið fjör, grillaðar
lamba- & svínasteikur, og allt með því. Og svo var meira að segja eftirréttur - grillaðir bananar
með súkkulaði, ís & rjóma :OP Ekki slæmt það.