7.8.05

Þjóðhátíð í Eyjum...


Eyjar 2005 039

Jæja maður er allur að koma til eftir síðustu helgi.....en það tekur sko á að vera viku á Þjóðhátíð get ég sagt ykkur !!!
Helgin var æði enda allir í Þjóðhátíðarskapi :OÞ
Hefðum reyndar viljað koma heim á þeim tíma sem við áttum að koma heim en common þegar flugmaðurinn manns er með drullu og ælu þá bíður maður bara "róoolegur".... ;/


Eyjar 2005 055
Maríanna, Þóra & Drífa í banastuði

Eyjar  2005 020
"Lífið er yndislegt... "

Eyjar 2005 033
Fitlarinn á bakinu/fiðlarinn á þakinu....
Já hann hefur aldrei verið jafn viss með nein kaup eins og þegar hann smellti sér á þennan gítar sem sumir héldu reyndar að væri fiðla.

Eyjar 2005 012
Stuð í brekkunni...
Áslaug Dís (mágkona), She, Birta Hlíf (frænka) og Steinþór bróðir

Eyjar 2005 067
... "og síðan hef ég bara ekki séð Debetkortið mitt" ????