5.9.03

Alltaf nóg að gera
Skóli stanslaust í dag frá 8-12. Eftir það er Framkvæmdarfræði-fyrirlestur til 17:00. Beint eftir það er fyrsta vísindaferð vetrarins, farið verður á Almennu Verkfræðistofuna! .... og beint eftir vísó er innflutningspartý hjá Stebba & Ásdísi.
Alltaf sama dagskráin hjá manni ;O/
Veit samt ekki hvort það verði e-ð massafjör á manni í kvöld þar sem það er "Átakshelgi" í Framkvæmdafræðinni um helgina!!! Fyrirlestur í dag til 17, morgun 9-13 og sunnudag: 9.00 - 16.00!!! En maður verður allavegana hress :)