11.4.03

AÐALFUNDUR........
Jæja..... skilaði af mér tveimur verkefnum í dag svo það er smá léttir - en samt eitt stórt eftir sem öll helgin fer í. Ætlum nú samt að leyfa okkur að mæta á síðasta skóladjamm þessa vetrar sem er aðalfundurinn í kvöld. Þar verður kosin ný stjórn og boðið upp á pizzur og drykki.
Mikil stemming er í loftinu finnst mér svo ég býst við klassakvöldi.