4.4.03

MÆLINGAR Í ÖSKJUHLÍÐINNI.........

Fórum í Luk-tímanum (Landfræðileg landupplýsingakerfi) upp í Öskjuhlíð að mæla. Stóðum úti í nístingskulda að frjósa vægast sagt en samt mjög skemmtilegt. Ég var að hallamæla og stóð mig bara ágætlega sem mælingarmaður - allavegana var ég nokkuð góð að standa með stikuna.... :O)