----- B A R C E L O N A -----
Já ég get nú sagt ykkur það að ÞAR verðum við Kris eftir nokkra klukkutíma :O)
Búin að telja niður síðan það voru trilljón dagar í þetta en nú er komið að því!
Ætlum svoleiðis að njóta lífsins, rölta um göturnar og skoða okkur um. Borða fullt af tapas, fá okkur sangríu, slappa af á ströndinni og svo er aldrei að vita nema maður versli kannski pínu og þá kannski hér & jafnvel hér..... hver veit ;)
Sólbrúna mín og Eduido eru svo elskuleg að bjóða okkur skötuhjúum gistingu í höllinni þeirra og hlökkum við mikið til að sjá þau hjónakornin!
Þangað til næst
........... skúúúúúbbbbíííídúúúú ;O)
<< Home