FRÁBÆR VÍSINDAFERÐ........
Doldið langur fyrirlestur í Hnit í gær en samt mjög áhugaverðir. Töluðu m.a. um Neyðarlínuna - græjuna á bakvið þá tækni, breikkun Reykjanesbrautar og síðast en ekki síst hina byltingarkenndu nýjung - kúluplötur!!!
Fórum í bæinn, kíktum á hina ýmsu staði og stöppuðum lengst á Hverfisbarnum.
Er enn með "ég er ekki gerð til að búa í blokk - ég færi betur.............." lagið á heilanum!!! Hefðum betur sleppt því að syngja það í ALLT-gærkvöld.
Stórfínt kvöld og stórsniðugar myndir á leiðinni ...............
<< Home