29.10.02

Búin að vera heima í allan dag að passa hana litlu sætu Daníelu.
Þær mæðgurnar komu í gærkvöldi og gistu hjá okkur. Svo fór Hólmfríður í morgun og við Daníela vorum einar eftir að kúra.
Vöknuðum svo um 9 og fengum okkur hafragraut.