12.7.05

Þriðjudagurinn 12.júlí 2005

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)
Láttu ókláruð verkefni bíða og njóttu stundarinnar. Láttu vinnutímann ekki ráða ferðinni hjá þér og fyrir alla muni skaltu reyna að fara meðalveginn bæði heima fyrir og í starfi. Þú virðist hafa tekið of mörg misstór verkefni að þér. Stundum er viturlegt að láta aðra um það að takast á við hluta af þeim.

Jájá... læt bara aðra um þetta allt saman ;)