Jæja fyrst núna að geta skrifað eftir þetta massa próf á laugardaginn...
Ætlaði aldeilis að skella mér á tjúttið um kvöldið og skreppa í Modjo-partý aðallega til að sjá tískusýningu sem Ása Ninna krútta mín var að halda (13 dress sem hún var búin að hanna & sauma) en nei nei.... ég var svoooo búin á því að ég komst ekki neitt, lá bara eins og skata heima með vænan hausverk & svoleiðis fínerí!!! Enda ekki mikið um svefn kannski nokkuð margar nætur á undan.
<< Home